Þjónusta
Við bjóðum upp á sérfræðiráðgjöf og lausnir á sviði burðarvirkja, lagna, loftræsinga og verkeftirlits. Þjónustan felur í sér allt frá byggingaráætlunum og hönnun til eftirlits á framkvæmdum, þar sem tryggt er að verkferlar séu í samræmi við lög, staðla og hönnunarviðmið, með það að markmiði að hámarka gæði í öllum verkefnum.
Þjónusta
-
Hönnun
Kostnaðaráætlanir
Útboðsgögn
Úttektir og ástandsmat
Verkeftirlit
-
Val á réttri tegund burðarvirkis er lykilatriði þegar kemur að því að ná fram hagnýtri og hagstæðri hönnun. Við leggjum áherslu á að velja rétt byggingarefni fyrir þarfir hvers verkefnis, þannig stuðlum við einnig að góðri nýtingu auðlinda og lágmörkum kolefnisspor bygginga.
Forhönnun
Kostnaðaráætlanir
Verkhönnun
Útboðsgögn
-
Þarfagreining, ráðgjöf og hönnun í nýbyggingum og vegna úrbóta og stækkunar á eldri lagnakerfum.
Frárennsliskerfi
Hitakerfi
Kæli- og frystikerfi
Neysluvatnskerfi
Snjóbræðslukerfi
Sundlaugakerfi
Varmadælukerfi fyrir hús og sumarbústaði
Vatnsúðakerfi
-
Við leggjum áherslu á að gera útreikninga á loftgæðum og kostnaðarmat á mismunandi útfærslum loftræsikerfa á fyrstu stigum hönnunar. Sú ráðgjöf nýtist síðan við ákvörðunartöku og val á lausnum.
Við bjóðum einnig upp á þarfagreiningu, ráðgjöf og hönnun vegna úrbóta og stækkunar á eldri loftræsikerfum.
Hermanir á loftgæðum og hitastigi í byggingum
Hönnun loftræsikerfa fyrir allar gerðir mannvirkja
Loftgæðamælingar og ráðgjöf vegna innivistar
Orkuútreikningar fyrir byggingar
Útreikningar á orkuramma samkvæmt reglugerð
-
Teknik tekur að sér að aðstoða við undirbúning, skipulagningu og áætlanagerð verkefna ásamt eftirliti með öllum þáttum verkefnisins á framkvæmdatíma.
Forhönnun
Gerð útboðsgagna
Kostnaðaráætlanir
Verkeftirlit